top of page
Þakkir
Við fengum hjálp víða að við gerð þessa lokaverkefnis og fannst okkur ekki nema sanngjarnt að nefna helstu hjálparhellurnar. Við þökkum:
-Vigdísi Finnbogadóttur, fyrir viðtal með skömmum fyrirvara.
-RÚV, fyrir tökur og klippur frá merkum dögum í sögu kvenna.
-Kennurum í Laugalækjarskóla, fyrir aðstoð og hjálp varðandi verkefnið.
-Ragnhildi Vigfúsdóttur, fyrir hjálp við yfirferð og heimildir.
-Bjarti Steini Hagalín, fyrir ómetanlega aðstoð við klippiforrit.
Hægt er að þakka mun fleirum en við látum þetta gott heita. Takk fyrir alla þá hjálp sem þið veittuð okkur. Án ykkar væri verkefnið ekki samt.
-Hólmfríður Hafliðadóttir & Margrét Hlín Harðardóttir
bottom of page