top of page

Vigdís Finnbogadóttir

-saga sem skiptir máli

Föstudaginn 1. ágúst 1980 tók frú Vigdís Finnbogadóttir við forsetaembætti á Íslandi. Þetta var heimssögulegur atburður því kona hafði aldrei áður gegnt slíku embætti eftir lýðræðislegar kosningar. Ísland hafði ekki lengi verið virkt í kvenréttindabaráttu en samt gerðist þessi atburður hér á okkar litla landi. En afhverju Ísland? Hvað olli því að Ísland varð fyrsta þjóðin í heiminum til að kjósa kvenkyns forseta?

 

 

 

-Hólmfríður Hafliðadóttir & Margrét Hlín Harðardóttir

bottom of page